Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ólífuhratsolía
ENSKA
olive pomace oil
DANSKA
olie af olivenpresserester
SÆNSKA
olivolja av pressrester
FRANSKA
huile de grignons d´olive
ÞÝSKA
Oliventresteröl
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ÓLÍFUHRATSOLÍA
Olía, sem er fengin með því að blanda saman hreinsaðri ólífuhratolíu og jómfrúarolíu, en þó ekki bómolíu, og inniheldur óbundna sýru, gefin upp sem olíusýra, að hámarki 1 g á hver 100 g, og hefur aðra eiginleika sem eru í samræmi við eiginleikana sem mælt er fyrir um fyrir þennan flokk.

[en] OLIVE-POMACE OIL
Oil obtained by blending refined olive-pomace oil and virgin olive oil other than lampante olive oil, having a free acidity content expressed as oleic acid, of not more than 1 g per 100 g, and the other characteristics of which comply with those laid down for this category.

Skilgreining
[en] oil obtained by treating olive pomace with solvents or other physical treatments, to the exclusion of oils obtained by re-esterification processes and of any mixture with oils of other kinds (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Skv. reglum á að vera eignarfalls-ess í þessu orði; ólífuhrat + olía = ólífuhratsolía.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira